Seríur 10m 100led Warm white með bliki., sérstaklega veðurþolnar. Munið að startsnúra með afriði er selt sér.(Copy)

4.100kr.

Lýsing

Níðsterkar útiseríur.

Hér eru níðsterkar útiseríur, sem reynst hafa sérstaklega vel við óblítt veðurfar á Íslandi.  Gott er að hengja seríunnar á plasteinangraðan stálþráð til að lengja endingatíma þeirra, eða nota til þess gerð plastbönd.   Þegar lengjur eru settar saman, er nauðsyn að snúa samtengienda seríunnar sem tengd er við um 180° kvikni ekki á henni.   Nokkrar blikandi  perur sem gefa líf í skreytinguna þar sem það á við.   Fallega skreitt hús er augnayndi og ýtir undir jólastemminguna á heimilinu.  Startsnúra er séld sérstaklega og má tengja allt að fim einingar á hverja startsnúru.