Dropaseríur rafhlöðu. 50 led bleikar/purple silfur þráður. (Copy)

850kr.

Flokkar: ,

Lýsing

Seríur sem henta sérstakalega vel á veisluborðin hvort heldur er ferming, gifting eða hvað annan sem menn vilja halda upp á. Þá eru þær tilvaldar í vasa og til hverskonar blómaskreytinga.  Þessar seríur eru með sprautuðu hálfleiðarefni sem mynda led ljósið og gerir það að verkum að ljósboginn verður breiðari.  Rafhlöðuhylkið er fyrir þrjár AA rafhlöður og duga því lengur, halda spennunni og þar með ljósgildinu lengur áður en þær fara að dofna.